Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn um helgina 7.-8.ágúst 2021 .

Í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness Íslandsmeistari 2021.

Rafeindavirkinn sf og byssur.is afhentu Stefáni Gísla Örlygssyni vegleg verðlaun fyrir frábæran árangur og góða samvinnu í gegnum árin.

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *