Íslandsmeistaramótið í leirdúfuskotfimi var haldið um helgina í ólympísku skeet í Þorlákshöfn. Stefán Gísli Örlygsson í Skotfélagi Akraness varð Íslandsmeistari en hann skaut 55 af 60 dúfum í úrslitum.

Til hamingju með sigurinn Stefán Gísli Örlygsson.
Að sjálfsögðu fær Stefán 3 karton af RC4 haglaskotum
frá Rafeindavirkjanum SF í verðlaun fyrir árangurinn.
😎

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *