Landsmót STÍ í Skeet helgina 25-26.07 2020

Landsmót STÍ í haglabyssu greininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110).
Til hamingju með sigurinn Stefán Gísli Örlygsson.
Að sjálfsögðu fær Stefán 2 karton af RC4 haglaskotum
frá Rafeindavirkjanum SF í verðlaun fyrir árangurinn. 😎

Stefán notar RC skotin frá okkur sjá úrvalið á sölusíðunni okkar.

Bikarmeistari 2018
Rafeindavirkinn sf. og byssur.is veita Stefáni Gísla Örlygssyni vegleg verðlaun fyrir árangurinn. Bikarmeistarinn 2018 notar eingöngu skotin frá Rafeindavirkjanum sf. og byssur.is. Til hamingju Stefán Gísli!

RC haglaskotin til á lager í flestum stærðum 24gr. 28gr. 37gr. 42gr. og 50gr.

RC haglaskotin eru margverðlaunuð á Ólympíuleikum og heims-, Evrópu- og landsmótum víða um heim. Þau eru hlaðin með einstöku púðri sem einkennist af hágæða skilvirkni, ýmist sem keppnisskot eða á löngum færum fyrir veiðiskot. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfu sér í hvaða veðri sem er, köldum frostmorgni sem rökum hlákudegi.

.

Pegoraro haglaskotin frá Ítalíu eru þekkt fyrir há gæði og frábæra frammistöðu. Þau hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi í gegnum árin.